KitchenAid 5KGM Instruction for Use Page 6

  • Download
  • Add to my manuals
  • Print
  • Page
    / 10
  • Table of contents
  • BOOKMARKS
  • Rated. / 5. Based on customer reviews
Page view 5
Íslenska
6
Korntegundir semgt er nota
Eftirfarandi korntegundir eru raka-
og fitulitlar og þær má mala í
KitchenAid
TM
kornkvörninni:
Hveiti Margar mismunandi gerðir
af hveiti eru ræktaðar í heiminum.
Hart hveiti, með háu próteinhlutfalli
er almennt talið best fyrir brauðmjöl;
mjúkt hveiti er frekar notað í kökur,
smákökur og annað sætabrauð.
Blandaðu saman hörðu og mjúku
hveiti fyrir allrahanda hveiti.
Maís — Fyrir sætabrauð og
maísmjölsmauk.
Rúgur — Blandaðu saman rúgmjöli
og hveiti fyrir bestu útkomu í
rúgbrauði; rúgur inniheldur ekki
nægilegt glúten til að hann lyftist vel.
Hafrar Hafrana verður að afhýða
áður en þeir eru malaðir í mjöl, eða
nota valsaða hafra. Hafrahýði kemur í
veg fyrir að kornið matist almennilega
inn í mölunarskífurnar. Í flestum
uppskriftum getur þú notað allt að
1
/3 af allrahanda hveiti í stað
haframjöls.
Hrísgrjón — Bæði hvít og brún
hrísgrjón malast vel.
Bókhveiti — Til að ná sem bestum
árangri ætti að afhýða bókhveiti
fyrir mölun. Bæði óunnið og ristað
bókhveiti malast vel.
Bygg — Til að ná sem bestum árangri
ætti að afhýða bygg fyrir mölun.
Hirsi — Áður en þú malar hirs skaltu
rista það á þurri steikarnnu, til að
laða fram einstakan keim þessa örlitla
korns. Hrærðu stöðugt til að koma í
veg fyrir að það brenni.
Þú getur fengið nánari upplýsingar um
korn í næstu heilsubúð.
Page view 5
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10

Comments to this Manuals

No comments