132
saxarinn þinn notaður
Leiðbeiningar fyrir frábæran árangur
1. Þegar þú ætlar að ná
sem bestum árangri
við að hakka hrátt kjöt
skaltu nota hnappinn
Hraði 2 til að hakka allt
að 225 g af kjöti í einu.
2. Til að ná sem bestum árangri í vinnslu
skaltu ýta á og sleppa hnappinum Hraði 1
eða hnappinum Hraði 2. Endurtaktu þar til
hráefnin hafa náð þeirri söxun sem þú vilt.
3. Notaðu opið til að bæta við jótandi
hráefnum, eins og ólífuolíu, út í við
vinnsluna.
1
2
4. Notaðu saxarann til að búa til brauð-,
kex- eða kökumylsnu. Brjóttu brauð,
kex eða kökur í litla bita, bættu þeim
í vinnsluskálina og saxaðu þá í mylsnu.
5. Til að fá svipaða söxun í unnið hráefni
skaltu skera gulrætur, sellerí, sveppi,
papriku, lauk og svipað grænmeti í 2-3 cm
bita áður en þú bætir þeim í vinnsluskálina.
6. Notaðu saxarann til að saxa hnetur
og brytja steinselju, basilíku, graslauk,
hvítlauk og aðrar kryddjurtir.
7. Búðu til barnamat með því að nota
saxarann. Notaðu saxarann til að mauka
eldaða ávexti eða grænmeti. Einnig er
hægt að nota maukaða, eldaða ávexti og
grænmeti sem grunn í súpur eða sósur.
8. EKKI nota saxarann til að vinna
kafbaunir eða hörð krydd eins og
múskat. Vinnsla þessara hráefna getur
skemmt saxarann.
9. EKKI saxa matvæli í saxaranum í meira
en 30 sekúndur samfellt.
Op til að bæta
í jótandi hráefni
W10505786A_13_IS.indd 132 9/13/12 11:42 AM
Comments to this Manuals