352
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Teningasettið undirbúið fyrir fyrstu notkun
1
Notaðu handfangið og settu teningasettið
samsett ofan í vinnuskálina.
2
Þegar settið er sett í vinnuskálina skal
láta flipann á settinu standast á við
raufina í vinnuskálinni.
3
Snúðu loki teningasettsins með
fingurflipunum þar til það aflæsist.
4
Notaðu handfangið og fjarlægðu lokið
af teningasettinu.
MIKILVÆGT: Fylgdu þessum leiðbeiningum til að þvo almennilega alla hluta teningasettsins
áður en það er notað í fyrsta sinn.
5
Hreinsaðu hvern hluta teningasettsins
með mjúkum klút og volgu vatni.
W10529664A_13_IS.indd 352 12/12/12 7:25 PM
Comments to this Manuals