359
Íslenska
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
Sítruspressan sett upp/fjarlægð
5
Eftir vinnslu skaltu lyfta keilunni af
sigtiskörfunni, snúðu svo sigtiskörfunni
til að aflæsa henni frá handfanginu, eins
og sýnt er, og lyftu henni af vinnuskálinni.
Fjarlægðu millistykkið.
4
Settu keiluna inni í sigtiskörfuna og
tengdu hana við millistykkið. Það kann
að vera nauðsynlegt að snúa keilunni þar
til hún fellur á sinn stað.
1
Settu millistykki sítruspressunnar upp
á aflöxulinn.
3
Snúðu körfunni rangsælis þar til
klemman læsist við handfangið.
2
Settu sigtiskörfuna í vinnuskálina með
læsiklemmuna staðsetta til vinstri við
handfang vinnuskálarinnar.
FYLGIHLUTIRNIR NOTAÐIR
W10529664A_13_IS.indd 359 12/12/12 7:25 PM
Comments to this Manuals